top of page
Læsisvinna:
-
Lestur upphátt í skóla
-
Heimalestur upphátt a.m.k. 5 daga vikunnar
-
Lestrarmenning: Lestur sjálfsagður hluti af skólastarfi – fær meira rými
-
Lestrarvænt umhverfi: Nemendur velja sér þægilegan stað til að lesa sér til ánægju.
-
Lestrarfyrirmyndir: Foreldrar, kennarar og annað starfsfólk skóla
-
Samlestur í lestrarhópum og sameiginleg úrvinnsla
bottom of page