Um skimanir og próf
Tilgangur skimana og prófa er að meta stöðu nemenda og skipuleggja nám þeirra út frá niðurstöðum. Ef um frávik er að ræða er hvert tilvik skoðað og þarfir metnar. Leitað er til stoðteymis ef um veruleg frávik er að ræða.
Samræmd lestrarviðmið
Notuð eru lestravið Lesferils Menntamálastofnunar. Lesferill metur grunnþætti læsis s.s. lesfimi, lesskilning, ritun, orðaforða og málskilning. Prófin taka mið af aðalnámskrá grunnskóla og fylgja þeim áherlsum sem þar eru lagðar.
Aldur nemenda Lágmarksviðmið Almenn viðmið Metnaðarfull viðmið
90% 50% 25%
-
bekkur 20 55 75
-
bekkur 40 85 100
-
bekkur 55 100 120
-
bekkur 80 120 145
-
bekkur 90 140 160
-
bekkur 105 155 175
-
bekkur 120 165 190
-
bekkur 130 180 210
-
bekkur 140 180 210
-
bekkur 145 180 210